Byrjuð í náminu!!!
25.9.2012 | 22:31
Nú er ég byrjuð í áfanganum FabLab 103 við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Þó að ég sé búin að fikta mikið í FabLab og búa til ýmislegt, þá ætla ég núna að læra á kerfið og læra öll "trixin". Hér mun ég setja inn myndir og lýsingar á þeim verkum sem ég mun búa til þar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.