Verkefni 1 - Fígúra

haust 2012 106
Fyrsta verkefnið okkar var að búa til "fígúru". Þessi æfing er mjög góð því það er farið inn á mörg grunnatriði. Hvernig við búum til munstur, breytum þeim, teiknum á þau og sameinum. Það sem ég vissi ekki fyrir var hvernig á að breyta lögun á stjörnum/þríhyrningum og hvernig hægt er að rúna horn á öllum formum. Einnig var farið í muninn á að "rasta" og að skera, hvernig hægt er að búa til kant sem á að rasta í og margt fleira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband