Verkefni 10 - Sketchup

Sketchup er mjög sniðugt þrívíddar forrit, það eru góðar leiðbeiningar á heimasíðu forritsins. Reyndar hentar þetta forrit betur fyrir tæknifólk heldur en áhugamenn, því það eru ansi margir möguleikar sem flækja þetta bara. Ég setti upp kaffistofuna á tannlæknastofunni því við erum að fara að standsetja hana þar. Það tók mig 2 klst. að setja þetta upp í Sketchup og var ég ekki nema þokkalega ánægð með niðustöðuna.

Kaffistofa blog 1Kaffistofa blog 2Kaffistofa 1Kaffistofa 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég hef unni svolítið í forriti sem ég keypti í Ipadinn minn og heitir Home design 3D. Það forrit er mun einfaldara og þægilegra fyrir áhugamenn eins og mig. það tók mig ekki nema 15 minútur að setja upp kaffistofuna í því forriti. Til þess að sjá betur rýmið faldi ég tvo veggi.

 

Capture (3)Capture (4)Capture (5)Capture (6)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband