Mín verkefni

Ég hef haft áhuga á FabLab frá ţví ţađ kom fyrst á Sauđárkrók Grin. Ég er búin rosalega margt í ţessu og haft gaman af. Dćmi um ţađ sem ég hef gert er kertastjakar fyrir sprittkerti, bćđi abstrakt og Ísland, margar gerđir af hálsmenum, jólatré sem smella saman, Íslandsostabakka, viđurkenningarskjöld fyrir kvennasamtökin Laydies Circle, lyklakippur, límmiđa - margar gerđir, glasamottur, tertudiska og margt fleira. 

 

Hér koma myndir af nokkru sem ég hef gert sjálf.

 

Foreldrar mínir voru ađ fara til Ástralíu og vantađi litlar gjafir. Ég náđi í Ísland og skar út og rastađi í glasamottustćrđ fullt af Íslandi. Einfalt, ţćgilegt og ekki síđur létt í töskuna hjá ţeim.

 

island mamma og pabbi 1island mamma og pabbi 22012-11-11 23.32.142012-11-11 23.32.182012-11-11 23.32.482012-11-11 23.33.022012-11-11 23.33.13

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég bjó til tertudiska. Mig langađi ađ breyta pínu diskunum sem hafa veriđ svo mikiđ í gangi. Ég náđi í mynd ađ tréi og skar í burtu krónuna, ţannig ađ eftir var neđri hlutinn (ég man ekki hvađ ţađ er kallađ) og límdi viđ hann undirstöđur svo hann stćđi. Nćst afritađi ég ţetta og skar ég út rendur í báđa hlutina, annarsvegar upp og hins vegar niđur. Ég bjó til tvćr gerđir af disknum ofan á, annars vegar svartan hring og hins vegar glćran hring sem ég límdi svört laufblöđ neđan á. Á báđa diskana bjó ég til stýringar svo ađ diskurinn héldist á sínum stađ.

Ég var mjög ánćgđ međ ţessa útkomu. 

 

  


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband