Verkefni 4 - Ljós 1

2012-10-29 17.47.502012-10-29 17.48.09Þetta verkefni gengur út á það að búa til límmiða og setja utan um krukku. Ég keypti fallegt kerti í Bónus og fann mynd á netinu.

Ég byrjaði á að punkta upp myndina sem ég fékk á netinu. Næst mældi ég þvermál krukkunnar og margfaldið með pí - 3,14 til þess að fá ummál krukkunnar og mældi einnig hæðina á krukkunni. Ég bjó til kassa með þessum málum því að það þurfti að skera ytri línur límmiðans því að í þessum límmiðum er munstrið tekið í burtu. Ég var mjög sátt við útkomuna og passaði límmiðinn utan um nánast upp á millimetra eins og sést á seinni myndinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband